Þann 1. janúar 2023 flutti Phoenix Life Limited (Phoenix) og ReAssure Life Limited (ReAssure) viss evrópsk skírteini til Phoenix Life Assurance Europe dac (PLAE).

Phoenix flutti írsku, þýsku og íslensku skírteinin sín og ReAssure flutti sænsku, norsku og þýsku skírteinin síin.

Phoenix, ReAssure og PLAE eru öll hluti af Phoenix Group.

Samþykki fyrir flutning skírteina var fengið frá High Court of England and Wales þann 18 október 2022, og the High Court of Ireland þann 1. nóvember 2022.